Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Að tapa fyrir lífinu er ekki ósigur !

Jáháá.. 6 mánuðir og 15 dagar síðan minn Ektakarl tapaði lífinu. Hann vildi ekki tapa en vissi fyrir löngu að það var engin ósigur þegar það gerðist hvað sem hann og ég vorum ósamála um framvindu lífsins. Hann vildi fá að kveðja með þeim sem stóðu með...

Frasinn..lifa lífinu ..hann stendur fyrir sínu enn

Hugsa jákvætt...horfa á það sem við eigum í stað þess sem við eigum ekki..og þannig nýtur maður þess miklu meira. Neita því ekki að þetta er erfitt. Við veljum hvað við viljum og hvernig við gerum hlutina..látum ekki aðra velja eða hugsa fyrir okkur og...

Upphafið á krabbaferðinni

Fyrir nokkrum árum hélt minn ektakarl að hann væri örugglega með hæfileika sem miðill, hann sæi oft gamlar konur í húsakynnum hjá fólki og heima hjá okkur sat alltaf gömul kona í sófanum að hans sögn og það var orðið þannig að hann bauð henni stundum...

Siglufjarðar...draumurinn

Veðrið og líðan mín eru frekar stillt saman þessa dagana. Var ég að heyra og skilja það sem doktorinn sagði okkur eða var þetta martröð. Er e-ð búið að breytast eða á e-ð að breytast, á mér að líða öðru vísi eða á ég að brotna niður....hvað á að gera...

Hrókur alls...og gerir óspart grín af sér

Svefninn langi... sem minn ektakarl talar um í hvert skipti sem hann er í letistuði/þreytustuði að mínu mati en þá grunar h ann að þessi langi svefn sé að nálgast. Hann nálgast en það er nú ekki að sjá á mínum karli að þessi svokallaða dagsskrá hansi...

Tíminn sem eftir er....nýta hann vel

Tíminn er mikilvægur og oft heyri ég að fólk segist ekki hafa tíma til þess og hins. Nú er svo komið að tíminn hjá mínum ektakarli er ekki mikill eftir hér á meðal oss. En sá tími er mikilvægur og hann er það líka fyrir aðra sem þykja vænt um hann og...

Að sama tíma að ári...meira en við bjuggumst við að fá..

Yndislegt að vakna í myrkvuðu herbergi og upplifa að ljósgeislar sólar og birtu bregða fyrir inn um gluggann og um mig fer sú tilfinning að allt fer að verða betra..svo miklu betra að vakna við þessa birtu þarna fyrir utan en svartasta myrkur. Birtan...

Fjallið háa...

Við ráðum ekki miklu hvernig allt fer en við ráðum yfir líðan okkar og það að vera jákvæður er að öllu leyti betri kostur en að vera neikvæður. Hef reynt það seinna og það er of mikil vanlíðan og maður endar á vondum stað og það hjálpar ekkert í þeim...

tvö fyrir eitt....og svo vítamínmeðferð

Já ..þau voru tvö æxlin sem voru tekin..annað sem hafði bara skotið sér upp á síðustu dögunum svona til að minna á sig...ég er ekkert farin! Nú er karlinn í lyfjameðferð, lyf í þrjá vikur og svo hvíld í eina. Hann er að upplifa það að það hlýtur að vera...

Æxlið burt..takk

Draumar og veruleiki...því miður er þetta tvennt ólíkt og sú tilhugsun um að í fyrramálið verði enn á ný gramsað í höfði míns ektakarls minnir mig á ...að þarna er langt á milli. Ekki mikið sem við biðjum um svona daginn fyrir uppskurð, bara taka þetta...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband