Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
20.12.2008 | 13:12
að flytja saman.
Prinsarnir hér á heimilinu taka upp á mörgu og slóðin oft á eftir þeim út um allt hús..en þeir eru í leik og það má ekki trufla. En í þetta sinn var eitthvað meira að gerast, hlutir færðust til og sá litli var sendur niður til að ná í þvegil og aftur kom...
14.12.2008 | 00:56
líf, bros og takkaskór!
Til þeirra sem hafa saknað mín! Sérhverjum degi má haga svo sem væri hann síðastur allra og ævin á enda. Gefi okkuur Guð í ofanálag einn dag enn, þá skulum við taka honum fagnandi. ° Seneka Ég hugsa oft til ykkar,hvað get ég sagt við ykkur, fáránleg...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.11.2008 | 18:13
Spara kraftinn segir þjálfarinn
Hér er ömmusonur að teygja á ...áður en átökin hefjast! ..Nú fer að koma að honum...og spenningurinn leynir sér ekki. 60 metra spretthlaup og langstökk var framundan Hér er hann á fullri ferð í 400 metra hlaupi og varð fjórði í sínum riðli. Þjálfarinn...
21.11.2008 | 23:30
hvað er það með vonina
Von...hvað er von..von um e-ð...betra eða von um að allt verði betra..von um að þetta óþægilega hverfi og von um að maður geti gleymt..von um morgundag. Hver dagur býður upp á svo margt skemmtilegt..annað ekki og margt af því kemur upp í hendurnar á...
13.11.2008 | 11:54
björg í bú..
Að fá eitt svona stykki á eldhúsborðið vakti ekki mikla lukku hjá öllum heimilismönnum en húsmóðirin gerði að greyinu og sá fyrir sér heljarins veislu með vinum og vandamönnum. Sjómaðurinn dró sem sagt björg í bú en neitar alfarið að læra að flaka eða...
9.11.2008 | 00:01
skömmin sefur...
MRI mynd segir allt með kyrrum kjörum og við ýtum þessu máli út af dagskrá þá í þrjá mánuði...nóg af öðru skemmtilegu til að sýsla með. Skammtíma...minnið ekki upp á sitt besta sem gæti verið kostur fyrir marga en ég efast oft um mína geðheilsu. Minn...
Vinir og fjölskylda | Breytt 13.11.2008 kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.10.2008 | 22:15
Birtir til..með snjónum?
Ekki benda á mig! Um leið og ég tók þessa mynd kallaði ég..hvor ykkar á kærustu og þetta var útkoman. Hef verið svolítið að spara mig og legið mikið undir feld og útkoman varð sú að þar er ekki skemmtilegt að vera, líkaminn ekki að þola svona mikla hvíld...
4.10.2008 | 15:49
Rétta leiðin
Engar fréttir eru bara góðar fréttir..og orkan hefur farið í það að halda öllu á floti. Minn kæri frændi lést eftir stutt og erfið veikindi og í hjarta mínu gleðst ég yfir því að það er hægt að fá að deyja...þegar öll reisn er farin og þjáningar orðnar...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
22.9.2008 | 22:51
Á sjó...
Allir ansi glaðhlakkalegir á þessari mynd sem var tekin fyrir klukkustund...og jú hvað kætir fólkið svona...stóri drengurinn að fara á sjó! Ekki það að allir séu svona fegnir að losna við hann heldur það að hann lét svo vel af sér og lék það vel að þetta...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.9.2008 | 01:44
eitt skref....og svo annað..
Lífið er eitt undarlegt fyrirbæri....og ef hver manneskja vissi hvað biði þess....er ég ekki viss um að brosið yrði uppi við daglega...en samt þetta er allt mjög broslegt. Afhverju að græta það sem er að....eða ekki að! Hver segir að það sem er að...eða...