18.7.2007 | 10:48
Ást við fyrstu sýn
Svona held ég að hetjan okkar hafi litið út þegar hún var að kveðja skólafélaga og kennara út i Perú. Hún sagðist hafa mætt sem innfædd dama og fór síðan niður í bæ...dansandi og leyfði túristum að taka myndir af sér með alla félaga á eftir sér. Já svona á að gera þetta. En núna er hetjan ástfangin...af heilum her að litlum börnum sem hún vill svoooo örugglega taka með sér heim. Hún vinnur nefnilega sjálboðavinnu á leikskóla fyrir fátæk börn 3-6 ára og þarna er einn kennari með þau allan daginn og svo kemur þessi litla hetja og umvefur þau af ást frá íslandi. Þarna segirst hún þurfa að skipuleggja það hver eigi að leiða sig og hvursu lengi....tjí bara að ég gæti fengið að sjá myndbrot að þessu. Jammið verður meira að segja aðeins að láta bíða eftir sér því ekki vill hún láta svefnleysi og þreytu bitna á þessum elskum.
Gerðu það sem þú trúir á og trúðu á það sem þú gerir. Allt annað er sóun á orku og tíma.(Nisargadatta)
Heyrði í henni í gær en þá var hún á leið...loksins...á spítala til að láta lita á fingurinn á sér.
Litla fjölskyldan er komin til landsins...og myndlistin fær nú að njóta sín á fjölskyldumeðlimum og þau hljóta nú að halda sýningu til að allir fái að njóta listaverkanna...synd ef það er ekki gertkossar og knús
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ég fer nú ekki að afklæfa mig fyrir hvern sem er .....en viðurkenndu nú að þeta sé flott mamma hehe ....þetta var svo ógó vont .
Unga mammann :=Þ (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 22:46
hva tattoo-ið eda ??
Kraftakallinn... (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.