Vinna á ný

Timinn liður fljott..vika siðan ég kom heim og vinna hefst á morgun.  Reyndar stalst ég aðeins i vinnuna í gærmorgun til að eiga smá tima núna á föstudag þegar litla elskan min kemur heim fra Perú.  Já það þarf að taka vel a móti kellu.  En þegar eg var á leiðinni í vinnu..gangandi..þá upplifi eg svona stund eins og umræðan snýst um núna...miðbæjarlifið og sóðaskapurFrown   Ojabjakk að sjá hvað liggur þarna á gangstígnum frá búðunum og að skólanum...allt frá bleyjum upp í annan eins úrgang.  Ef þetta er það sem bíður vetrarins þá er ekki mikið til að hlakka til..og hvað er með þessa krotarar...hvað er á milli eyrnanna á þeim....kvitta þannig fyrir að allir sjá hver var að verki. En hvað með það..ég ætla að hafa gaman af.  Verst hvað ég er illa haldin af æði í vissa sósu..Cool já sem er aðallega úr smjöri og gul á lit...og fæst bara svooona góð á einum stað...bara að hugsa um hana þá fæ ég vatn i munninn...og ekki er ég bomm eins og mamma sagði alltaf..nebb...ekkert svoleiðis..en kannski tengist það eitthvað þeim líffærum..hmm eru að mótmæla einhverju.Whistling Jæja hlakka svo til að sjá Kötuna mina...þreytta og sjúskaða.  Knús

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband