Söknuður

sadNú þegar styttist i það að sonurinn komi heim þá hellist yfir mig þessi tilfinning um að hinn helmingurinn af honum eigi lika að koma heim. Kannski  tengist þetta bara kviða...um að allt eigi að vera i lagi hjá henni og það er svo langt i hana.  Hún tekur strætó og þarf svo að  ganga ansi langt i vinnuna og svo aftur tilbaka i gegnum ekkert of gott hverfi...og er því að hugsa um að skipta um vinnustað.

Hef helgina til að njóta mín...slaka á og hafa Brekaling i fanginu í kvöld....eftir helgina kemur víst ný vika...með nýjum áherslum W00t

vi ses! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki best að hafa alla afleggjarana alla vega á klakanum.

Það verður skrítið að hafa þig ekki í vinnunni. En ég hlakka til að lesa bókina sem verður afrakstur þessa náms hjá þér.

Njóttu helgarinnar í botn.

eins gott að ég kann að leggja saman annars myndirðu aldrei fá nein skilaboð frá mér

vinkonan (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 07:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband