22.10.2007 | 18:06
Ef ég ætti eina ósk þá..
Með von í hjarta til dóttur minnar sem finnur ekki frið til að taka á sínum málum en hefur mikið til að hlakka til og gleðjast og ég veit að hún getur staðið þetta af sér.
Dagurinn í dag er dagurinn þinn
þú getur gert við hann hvað sem þú vilt
Gærdaginn áttir þú, honum getur þú ekki breytt.
Um morgundaginn veist þú ekki neitt.
En daginn í dag átt þú.... gefðu honum allt sem þú megnar,
svo einhver finni í kvöld.... að það er gott að þú ert til
hugs
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hugsa til ykkar og vona að nafna mín finni frið til að taka sig á.
Hún hefur svo margt fram að færa og á tvo yndislega gullmola til að gleðjast með.
vinkonan (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 20:07
Hæ ég er bara að kvitta inn, ég vona að allt sé gott hjá ykkur
Ásta María H Jensen, 24.10.2007 kl. 16:05
Til hamingju með barnabarnið
vinkonan (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.