14.11.2007 | 11:29
Allir sem brosa
Jæja ferðalangur! Við frænka þín ætlum að koma til London að sækja þig og hjálpa þér að komast heim á ný. Tímbært að setja upp brosið og njóta þess sem maður hefur og það er nú ansi margt sem er að gerast hér í kringum mig.
Góð vinkona fær húsnæðið lánað á morgun til að halda hönnunarsýningu á afurðum sínum svo ég ákvað að bjóða kellum til mín sem hafa brosað til mín síðustu vikurnar....úpps þær eru margar svo ég hlakka mikið til....piparkökur og jólaglögg í boði.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
hlakka til að koma og sjá hvað vinkona þín er að framleiða.
Sendi þér fullt af brosum


vinkonan (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 18:33
jájájájájá líst vel á þetta plan sko ....má eg koma með ??
Viktor... (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 08:43
múttan (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 11:53
Hvar ertu Katarínan mín????
Mútta (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 16:43
princess (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.