Heimasætan á leið í heita sturtu

 Yngsta dóttirin er fundin...komin til Jóhannesarborgar og ætlar að vera þar í viku.  Búin að fá nóg af að sofa efst á dýraskítshrúgum...og það að komast ekki í sturtu....en tæpt er það að hún hafi tíma til að hitta mig í London. W00t  Hlakka samt svo til að vera með systu minni og leita upp ævintýri!!!

Mæður þurfa að hafa þrenn augu. Ein til að sjá í gegnum lokaðar dyr, önnur í hnakkanum og svo auðvitað þessi á sínum venjulega stað til að horfa á barnið sitt þegar það gerir eitthvað af sér, augun sem segja: "Ég skil þig og mér þykir vænt um þig," án þess að mælt sé orð frá vörum.
Erma Bombeck.

Fékk þessi orð send í dag frá vinkonu sem veit af erfileikum annara fjölskyldumeðlima....sem á einhvernhátt eru endalaus...ömmusonur fluttur inn og bara það eitt getur gert lífið ansi flókið.  Oft gott að minna sig þá á að þetta er bara sagan endalausa..eitt ævintýri og eins gott að lifa  og taka þátt í því.  Sögur geta oft verið langar og alltaf e-ð nýtt sem droppar upp.

hugs 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er gott að hún komist nú í sturtu. Vonandi finnið þið systur fullt af ævintýrum. Ég veit að þú verður ekki  í neinum vandræðum með það.

 Knús og knús hundrað sinnum

vinkonan (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 23:01

2 identicon

á maður ekkert áð fara að fa það sem tókst til að plasta. þú tókst þa' fyrir m+ina árlegu ferð til danaveldis.. það eru tveir mánuðir síðan ég kom til baka. þú ættir að skammast þin þvi þú ert ekki búin að skilla mér þessu. Ég vill fara að fa þetta sem er frá carolu i hendur. Helst áður enn við förum á tónnleikanna með  henni þan 20. des

Rakel.... (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 01:40

3 identicon

Hvernig er það kona ertu ekki að sinna prinsessunni? hehehe

vinkonan (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 20:44

4 identicon

ekki alveg þessi Carole að gera mér lífið leitt....tónleikar og alles og því verður prinsessan að fá plakatið upp á vegg. Rétt skal það vera..og mamma á alltaf að gera allt í gær..helst...en ok tveir mánuðir...hallo kella

Mútta (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband