30.11.2007 | 18:47
Hæfileikarík kella..hetjan mín!
Tvö ólík hlutverk sem Katarína er sérfræðingur í, heilla börnin og svo dæmalus óheillakráka eða hvað..er vatnið ekki dýrmæt í Afríku. Þarna var hún að reyna að hella úr 5 lítra kút í hálfs lítra flösku og allt fór yfir hana. ...þarna þekki ég mína stelpu Er búin að bóka flug fyrir hana heim 17.des. svo ég get ekki tekið hana heim með mér vegna þess að hún þarf að sinna fleirum þarna úti en hún ætlar samt að reyna að sinna mér eitthvað. Verst að hún missir af að mála piparkökur með litla bror en hann kvartar undan því að búa á eina heimilinu sem engin gerir e-ð jólalegt með barninu sínu..honum!
Reyni því að standa mig vel í því eins og öðru en ömmustrákur er svaka spenntur og syngur jólalög út í eitt ásamt því að segja mér hvað ég eigi að kaupa handa honum. Ætlum líka aftur að leita uppi Tóta tannálf en hann er í spes uppáhaldi hjá ömmu og ömmusyni
Hafið það sem allra best!
Hugs
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:04 | Facebook
Athugasemdir
þú segir ad eg sé pirrandi þad er unfair
Rakel.... (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 02:01
eg veit nu ekki hversu mikil hetja eg er, frekar kjani ad lata alltaf raena mig svona. en takk samt. flyg til london a eftir. vertu i bandi mamma! hlakka til ad sja tig!! og segdu oskari ad eg SE a lifi! xxxxx
Kata (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 15:13
Ertu alveg hætt að blogga kona
vinkonan (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.