13.8.2008 | 01:50
brostu ...það er ókeypis lækning
Minn ektakarl að fara í myndatöku á morgun...í dag þar sem komið er fram yfir miðnætti..MRI ..og eins og doksi sagði fyrir þremur vikum..allt getur gerst og ekki gera ykkur neinar vonir um að allt sé horfið!
Frábært að tíminn liði bara svona....góðir vinir komu með mat og heilan kút af hvítvíni sem ég drakk nú aðalega og minn karl skreið ..hmm... ánægður...upp í rúm um miðnætti.
Hamingjan er ekkert til að spauga með...njótum þess!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Satt segirðu að maður eigi að njóta hamingjunnar. Gangi ykkur vel og ég vona svo sannarlega að þið fáið góðar fréttir. Baráttukveðjur til ektakarlsins.
Knús inn í daginn þinn fallegust.
Tína, 13.8.2008 kl. 08:09
Hamingjan er yndisleg og það á að halda í hana mæð klækjum og ráðum og helstu dáðum.
Njóttu dagsins þíns, bros getur dimmu í dagsljós breytt.
www.zordis.com, 13.8.2008 kl. 11:00
krossum putta
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 13.8.2008 kl. 11:14
...takk stelpur
Inga María, 13.8.2008 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.