3.2.2009 | 22:44
Hugsanir á floti
Besta ráðið við kvíða er að hafa fólk í kringum sig og sína en varla gat ég dregið elsku frænda minn og frænku með mér upp í rúm og haft þau í millunni eins og prinsarnir tala um. En ég naut þess að fá þau í mat og hugsa þannig um annað en það sem er framundan...sem er ekkert nema ein myndataka og það sem kemur úr henni. PÚFF! Hef aldrei verið svona kvíðin og engan til að halla mér að...aðrir þurfa að halla sér að mér og ég verð áfram að vera sterki kletturinn. Hafði mig í það að fara í leikfimi í gær og svei mér ef kella er ekki með taktana enn
Allt annað sett á bið í bili...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:45 | Facebook
Athugasemdir
Knús á þig og góðar óskir
Ragnheiður , 5.2.2009 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.