18.9.2009 | 23:51
Tárinn renna hjá prinsinum....
Erfitt að vera bara 10 ára og þurfa að að hugsa um erfiða hluti...og þá er gott að setja koddann yfir eyrun ..neita að hlusta og tárin renna...en ég vil að hann fái að fylgjast með eins og hann getur miða við aldur og eins vil ég ekki að hann heyri e-ð um aðgerðina annarsstaðar. En hann er frábær...og ég verð að monta mig af þessum dreng sem sýnir hér listir sínar með bekkjarfélögum. Ömmusonur er nú á þeim aldri þar sem allt er bara svart og hvítt....flott afi hjá lækninum að taka þetta bara...þá verður þú kannski ekki svona pirraður lengur
..þar til næst
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 19.9.2009 kl. 13:17 | Facebook
Athugasemdir
Hef fylgst með blogginu þínu um nokkurn tíma og dáist að hvernig þú getur skrifað um lífið ykkar. Vona að aðgerðin gangi vel og sendi ykkur bestu kveðjur.
Ásta Einarsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.