Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Stjörnuflokkur...

smeil3 Jamm..prinnsinn minn fór til tannsa í morgun og þetta var það sem hann sagði...þú ert i stjörnuflokknum....allt til fyrirmyndar...tjí...koma aftur eftir ár.  Með þessar fréttir fórum við til stóra bror...aðeins að rugga við honum.   Erum að fara á eftir að sækja ömmustrákinn og ætlum að stela honum yfir helgina eða þangað til mamma og pabbi koma....góða fólkið er allt að veikjast og ég þarf að hafa e-ð að gera...annað en að drepa kóngulær og sóla mig.   Hlakka til að sjá alla...hamborgaraveisla með alles í næstu viku á pallinum.  knúsKissing


Dýragardur og rennibrautafjor á morgun ....

Vorum ad fá okkur bílaleigubíl í 3 daga ....allt annad líf :) Fórum í dýragardinn í morgun sem er í Sacoma vid rotudum á endanum ...svaka fjor thar dekurrassgatid gat naestum thví kysst gíraffann ...pabbinn fékk ad halda á ljónsunga og mamman thordi naestum thví ad halda á eiturslongu ...thetta var aedi og dekurrassgatid var langskotnastur í gíraffanum . Forum í rennibrautagardinn á morgun keyrandi hahaha meira blogg á morgun . Perúfarinn er ekki eini klikkhausinn í útlondum mamman hér er bara komin med eitt stykki gat í andlitid og allir eiga pantadann tattotíma á sunnudag og mánudag ....híhí erum farin út ad éta kisskiss


Pokémon..æði

 Við fórum aftur að kíkja á litla manninn...hann þekkti bílinn hennar ömmu sinnar löngu áður en ég þekkti þauHearten hann var í gönguferð þegar við komum inn götuna.  Svolítið erfitt að fara frá honum því hann er ekki viss um hvort hann sé að koma eða fara með mér.

Hér í garðinum ríkir pokémon stríð...allir að skipta og reyna að plata litlu sakleysingjana en alltaf er minn maður viss um að hann sé búinn að gera góð skipti og þá hugsa hinir líka svoleiðis.  Stórfurðuleg þetta líf sem fer svona i hringi..ekki langt síðan stóru bræður voru að iðka þetta og hafa lúmskt gaman að litla bror. Monster á spilum og úr verður ævintýraheimur.  Gamla konan búin að vera svoo dugleg að bera á slitnu húsgögnin á pallinum...ég lofaði tengdasyninum að vera bara pínu i sólinni.....hann hefði nú skammast sín fyrir kellu í dag....Whistling....Hún var i gömlu karlanærbuxunum og á brjósthaldaranum einum saman...vitandi það að engin kæmi núna að hlæja af henni...reyni eins og ég get að forðast þessa ljósargeisla svooo hann verði nú kannski brúnni en kella.

Kraftakarlinn bauð okkur í leikfimistíma á trampolíninu og strákarnir voru að í meiri en klukkutíma.  Þarna er komin lausn á fituvandamálum landans...hoppa í hálf tima á dag..og allt rennur í burt. Kraftakarlinn bíður spenntur eftir að spússa hans komi aftur...telur dagana niður ...hann er svo frábær.   Ekkert heyrist frá Perú...ætlaði að fara á hestbak í síðustu viku og teygjustökkið i gær...HEJA...Perufarinn hringdiWizard  Allt æði...brakaði í bakinu i teygjustökkinu...fékk sér góðan morgunverð með einum bjór og nokkrum tekíla skotum...mín kelling!!! Hestaferðin var creeepe, villtir hestar, hlaupandi i gegnum trjágróður þannig að andlitið er fullt af rispum.  En hún er á lífi og farin að vinna á leikskóla...þar sem einn starfsmaður er með 24 börn 3-6 ára.  Spennandi að vita hvað við prófum næst i gengum hetjuna okkar.   Heyrumst...koss og knús

 


Hola frá Mallorca :)

Loksins getum vid latid heyra í okkur . Allt er rosa gott hérna nema madurinn á bornum ekki alveg ad muna eftir sólarvorn . Hann gleymdi sér pínu í sjónum fyrsta daginn :) Bakid á honum er RAUTT . Erum búin ad fara í Marineland og sáum sjóljónin dansa , dekurrófan hafdi samt ekki mikid thol í sólinni svo vid fórum bara snemma. Hann er búinn ad kaupa eyrnalokka handa uppáhaldsfraenda sínum og keypti sér í stíl . Vorum ad versla í dag LÍTID :) ekki mikid haegt ad gera gód kaup hérna. Breki verslar mest og thá af dóti . Húsfreyjan á Mallorca er búin ad vera soldid ein á strondinni med dekurrófunni thar lídur honum best í flatarmálinu og med vindinn á sér . Madurinn á bornum langar helst ad sofa í sundlaugargardinum . Húsfreyjan og flugurnar eru bara í partýi saman enda búnar ad bíta hana einungis 10 sinnum get varla sofid nema í sokkum og med lakid pakkad yfir mér og viftuna á fullu . Forum á strondina á morgun og í festival park sem er outlet og skemmtigardur. Hugsum um litla kútinn okkar á hverjum degi og hann kemur pottthétt med naest ...kvedja frá litlu familíunni á spáni ...koss og knúsar kisskiss


Ömmu hlutverkið

InLove Já við kíkturm við hjá góða fólkinu á holtinu..... Litli prinsinn var frekar hissa að sjá ömmu og afa á þessum stað...skreið úr einu fangi i annað..,með ánægjusvip út að eyrum.  OH gott var það að fá svona knús frá honum...hann vildi sýna okkur allt,,,,Haddi afi átti allt þarna inni og sá litli var i þvi að segja amma þetta og afi hitt.   Við lofuðum að koma aftur i heimsókn...reyna að hafa áhyggjur af honum....en honum líður frábærlega ...svo ekki hafa áhyggjur.   Þvi fleiri sem þykja vænt um börnin okkar þvi meiri gleði og hamingja fylgja því.   Knus frá ömmu

Hér og þar

Færum okkar bara hingað yfir þar sem ekkert er hægt að  blogga erlendis frá a gömlu síðunni.
Perúfarinn brjálaði heldur áfram að ögra okkur hinum með þvílikum lýsingum á líferni sinu...fögrum kroppum og öllum gerðum af drykkjarföngum...sumir mundu kalla þetta fikn..í að lifa lifinu til fullnustu..en hann á þetta alveg allt skilið...jammið og magapinuna sem getur fylgt.  Hann er hetjan okkar og fyllir okkur hin dirfsku í að gera kannski e-ð meira með lífið.  Held samt að hinir afleggjararnir mínir skilji ekki þetta brölt á henni eru enn fastir við heimahagana...sem er líka hið besta mál. Vona að hinir ferðalangarnir geti komið hér við og sagt okkur skemmtileg tiðindi af sér...knús til allra
 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband