Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
23.8.2007 | 21:40
Er alltaf hægt að hrósa tilverunni..
Lífið jú heldur áfram en erfitt getur það verið fyrir suma....en ég var að lesa bloggið hennar Þórdísar T og sú kona hefur kraftinn..og látið okkur hin finna til...afhverju má ekki segja að þetta sé óréttlátt. Hræsni að segja að þörf sé á sumum annars staðar þegar þörfin er skýr hérna. Svo er alltaf hægt að loka augunum og hugsa ekkert um þetta en samt hugsa um leið...þetta kemur ekki fyrir mig!
Flest kemur nú samt fyrir mig..og svo sem allt i lagi að prófa sem flest...tilfinning sem minnir á að vera í rússíbana...hvað er næst en samt reyna að hafa stjórn á honum. Oft er það kannski eitthvað pínu sem getur gert allt mjög erfitt...jafnvel hugsunin um það..en reyna samt að vera við stjórn. En ekki get ég stjórnað Kötunni minni sem er á leið til Afriku núna..duglega og hugrakka stelpan mín sem eflist við hverja ferð...en samt valda þessi ferðalög hennar mér smá óróa...en líka stolti. Allir afleggjararnir mínir eru að standa sig svo vel að jafnvel ég gæti ekki gert betur...þau eru efni í heila sögu og þá ekki skáldsögu! Skrifa hana kannski þegar ég þarf að leggja niður störf í einhvern tíma..hmm.
Huggs
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2007 | 18:18
Vinna á ný
6.8.2007 | 07:41
Letilíf
Sidustu dagarnir hér hafa verid rólegir fyrir utan jeppasafaríid sem ég fór í...ferd yfir sand og hóla...fara ad reyna ad upplifa aevintýri út í audninni. En tetta var svaka gaman. Allt mjog rólegt hér núna, stuttir gongutúrar, prinsinn faer ad hoppa ad vild í jumping wild...letilíf fyrir utan svefnvandamál hjá mér....enda búin ad lesa allar tudrur sem ég tók med og er farin ad versla..hmm ja ja. En tad lagast tegar ég kem heim..vonandi! Vona ad helgin hafi verid skemmtileg hja ykkur..veit ad bóndi minn hefur verid svakalega duglegur og verdur daudtreyttur tegar vid komum heim . Hlakka til ad hitta ykkur..koss og knús
Vinir og fjölskylda | Breytt 7.8.2007 kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2007 | 08:56
Ljósastaurar..
Ad liggja eins og skata, horfandi upp til himins, slá vid og vid flugur sem voga sér ad setjast á heita fituna, heyra skrýmslin aerslast í sundlauginni, múttu kalla á sig....Inga....komdu og fádu tér bjór med mér--allt medan á medan líkamin tekur vid skammti af D vítamíni og mikil vellídan fer um mann. Er tetta ekki dásamlegt..hmm jú en erfitt verdur tad tegar tid tarna heima trodid ykkur inn í hugsunina og allt kemur upp í hugann. TAd er erfitt.
Hér er samkeppni núna í gangi....á milli veitingastada og kaffihúsa...hver er med snyrtilegasta WC..hlaegid bara..tetta er alvorumál. Amman og prinsinn gefa tessum herbergjum stig...og kappkosta vid ad prófa sem flest. Hingad til er stifgagjofin frá O...sem mútta kom út af í sjokki og annad tar sem prinsinn kom út af og sagdi ..Vá tetta var flott..meira ad segja lyktin..og amman flýtti sér inn á tad til ad sannprófa drenginn..og tad fékk 10.
Get ekki annad en minnst á ljósastaurana hérna...Harry Potter staurana...ef tid horfid á fyrstu myndina sem byrjar á tridi med staurum...tá eru teir hér...og kotturinn líka! Rosalega fallegir staurar sem eiga tad til ad slokkva á sér tegar mútta mín gengur framhjá...okkur hinum til mikillar skemmtunar.
Erum á leid á strondina..aetlum ad kafa adeins og byggja kastala. Knús og kossar til ykkar
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)