Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012

Ósýnilegur sársauki

Hjartað öskrar út í andartakið
út í þögnina
og falin tár leka ekki fram.
Hvað það tekur á að vera til
en engin mun fá að vita  það
Ég hefði haldið fastar um þig
fastar og haldið í þig
von


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband