Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
29.1.2012 | 23:09
Ósýnilegur sársauki
Hjartað öskrar út í andartakið
út í þögnina
og falin tár leka ekki fram.
Hvað það tekur á að vera til
en engin mun fá að vita það
Ég hefði haldið fastar um þig
Hvað það tekur á að vera til
en engin mun fá að vita það
Ég hefði haldið fastar um þig
fastar og haldið í þig
Vinir og fjölskylda | Breytt 7.2.2012 kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)