Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
7.8.2008 | 20:57
vont..vont en svo æðislega gott!
Vont gott er tilfinningin að fara til sjúkaraþjálfarans, gæti stundið lamið hann en svo kemur þessi léttir sem einmitt fær mig til að hugsa til hans þegar aumu svæðin eru orðin meiri að flatarmáli en afgangurinn af mér Frábært þegar þessi aðili segir í...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.8.2008 | 22:19
að gráta í hljóði?
Lítill ömmustrákur var búinn að hlakka mikið til að vera í sumarfríi, sumarfrí var þá eitthvað hugtak sem prinsinn minn var búinn að tala mikið um og gera svo miklu meira úr. Allt sem stóri frændi talar um það ætlar ömmustrákur að gera líka og sættir sig...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.8.2008 | 10:48
vertu bara vinur minn
(Margmiðlunarefni)
2.8.2008 | 12:01
Að geta gleymt sér
Mér fer fram í að aðlagast nýjum hlutum! Eins gaman sem mér þykir að bjóða fólki í mat þá er það merki um ellihrumleika að gleyma þvi að ég hafi boðið einhverjum í mat. Tíminn líður bara...á brott..furðuhratt að allt einu er klukkan það sem ég sagði...
31.7.2008 | 17:04
þvottur
Nei þetta er öllu rólegra líf þegar fíkilinn er kominn inn og ég get reynt að veita mínum ektamanni einhverja athygli. Langar reyndar að veita engum athygli, liggja bara upp í rúmi og lesa, mitt er valið og enn tek ég þá ákvörðum að fara á fætur. Vikan...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.7.2008 | 23:56
í skotgröfunum
Veit að ég er á fullu ofan í djúpri holu þar sem allir moka yfir mig en ég tók þessa ákvörðun um að fara þarna ofan í....og vinn mig upp...ask...hafi það! Ef ég ætti eina ósk þá væri óskin sú að hafa fleiri hendur en hér eru aðeins of margir...
Vinir og fjölskylda | Breytt 28.7.2008 kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
23.7.2008 | 23:22
Halda í vonina
Aftur, aftur og svo miklu meira. Alltaf á leið niður, langt niður. Við erum hér, alltaf til staðar Hjörtu okkar slá í takt Þú veist að við finnum til. Það eykur þína vanlíðan Ef eitt faðmlag gæti lagað, bætt og aukið von. Við erum hér, alltaf fyrir...
21.7.2008 | 09:12
Meira af kóngulóarbitum
Verð að setja þetta myndband hér inn en góð vinkona sendi mér slóðina. Heyrði í heimasætunni í Víetnam í morgun. Hún er aftur komin í sjálfboðavinnuna en á eftir að fara eina ferð og hitta vinahóp einhversstaðar inn í frumskógi.. og segist öll vera...
20.7.2008 | 10:36
Lifum í samræmi við það sem okkur er gefið
Þriðja lota í lyfjameðferð að byrja og við hittum doksann í vikunni sem leið. Hann virtist ánægður með hvernig minn ektakarl tæki lyfjunum og þá horfði hann á aukaverkanir sem eru þolanlegar og það er það sem er að gera minn mann svolítið ruglaðan. Allir...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.7.2008 | 00:19
Ekki meiri drullu...
Helgin var góð....að minnsta kosti er ég komin með góða æfingu í að klæða í og úr regnngöllum....í og úr sundskýlum og knúsa svo alla áður en farið var að sofa. Vil samt panta minni vætu næst þar sem litlir drengir sækjast í mold og drullu....bara eins...