Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
10.7.2008 | 09:43
no more tears
Stefnan tekin á að hætta þessari sjálfsvorkun því þetta lagðist á alla heimilismenn og minn ektakarl mátti nú ekki við því. Hann er að upplifa mikla þreytu og á erfitt með að sætta sig við hvað hann þarf að hvíla sig mikið. Við hittum doksann í næstu...
9.7.2008 | 00:35
svört þoka
Að finna til, engjast, öskra, gráta og um leið óska eftir að heyra frá fíklinum sínum er það ömurlegasta ástand sem ég veit um..veit varla neitt verra en ég hef með tíð og tíma lært að slökkva á þessari tilfinningu. Nei nú lýg ég....ég set hana á bið og...
6.7.2008 | 15:59
leiðinlega fyrst..svo er bara gaman!
Prinsarnir voru og eru ánægðir að ég hafi yfirleitt skilað mér heim...sáu að kella hafði tekið það rækilega til í fataskápnum að það var ekkert þar sem benti til að ég ætti heima hérna ..svo var flugið fellt niður á föstudagskvöld og það héldu þeir að...
29.6.2008 | 10:47
Meira flakk
Það er að renna upp fyrir mínum manni að þessai vanlíðan er komin til að vera og ekkert hægt að gera í því annað en að leggja sig oft og lengi. Hann er líka frekar pirraður yfir litlu vinnuúthaldi og vill meina að hann verði bara að fara fyrr að sofa til...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.6.2008 | 19:57
Já..ég er að vinna...
Erfitt er að vera alltaf að svara því afhverju minn karl...er að vinna...jú hann er í lyfjameðferð við heilaæxli en það er ekki enn full vinna að vera sjúklingur fyrir hann og eins er þetta eitt af því skemmtilega sem hann gerir. Hann færi líklega ekki í...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.6.2008 | 18:29
Óargardýr...
Allt gekk upp og við komin heim...mannlífsrannsóknar...kennslan gekk vel en ég beit í það súra að hann sonur minn kemur nú ekki í stað vinkvenna sem eru sérfræðingar í þessum leik. Ofnæmi að gera prinsinum mínum grikk þarna úti og stöðugar blóðnasir sem...
17.6.2008 | 19:43
Væntumþykja...og hlýja
Stórfjölskyldan kom hér saman og fyllti hvert pláss....yndislegur dagur til að minnast pabba þar sem við borðum saman og gengum svo öll út í garð. Fjögur ár liðin...og alltaf á mamma erfitt á þessum degi og þá er gott að geta safnast saman og tekið utan...
12.6.2008 | 17:28
Leynifélagið
Prinsinn minn og ég stofnuðum leynifélag...sem við ein erum í..og markmiðið eitt að njóta þess að vera til og minna hvort annað á hvað við erum æðisleg og jú minna aðra á það líka. Good mood er leyniorðið og nokkrir fundir hafa verið haldnir undir sæng...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.6.2008 | 08:32
undarlegt allt saman
Prinsinn á fótboltamóti síðustu helgi og við karl og kerling með einn unga fórum á svítuna...sumarbústað KÍ á Flúðum..og keyrðum svo bara á milli. Allir þreyttir enn og vilja helst sofa bara út í eitt. Minn ektakarl tiltölulega hress...en svolítið utan...
1.6.2008 | 19:36
Þeytisprettur.....
Já nú er vikan..vikan sem ég hélt nú að mundi skjóta mig á kaf liðin..og allir í lagi held ég. Pillurnar fóru vel í minn karl, höfuðverkur að gera honum lífið leitt en aðrar aukaverkanir í minni kantinum. Er kvefaður en er samt farinn á völlinn eina...