Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
9.7.2007 | 19:50
Pokémon..æði
Við fórum aftur að kíkja á litla manninn...hann þekkti bílinn hennar ömmu sinnar löngu áður en ég þekkti þau en hann var í gönguferð þegar við komum inn götuna. Svolítið erfitt að fara frá honum því hann er ekki viss um hvort hann sé að koma eða fara...
Vinir og fjölskylda | Breytt 10.7.2007 kl. 17:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.7.2007 | 20:25
Hola frá Mallorca :)
Loksins getum vid latid heyra í okkur . Allt er rosa gott hérna nema madurinn á bornum ekki alveg ad muna eftir sólarvorn . Hann gleymdi sér pínu í sjónum fyrsta daginn :) Bakid á honum er RAUTT . Erum búin ad fara í Marineland og sáum sjóljónin dansa ,...
6.7.2007 | 22:25
Ömmu hlutverkið
Já við kíkturm við hjá góða fólkinu á holtinu..... Litli prinsinn var frekar hissa að sjá ömmu og afa á þessum stað...skreið úr einu fangi i annað..,með ánægjusvip út að eyrum. OH gott var það að fá svona knús frá honum...hann vildi sýna okkur...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.7.2007 | 15:21
Hér og þar
Færum okkar bara hingað yfir þar sem ekkert er hægt að blogga erlendis frá a gömlu síðunni. Perúfarinn brjálaði heldur áfram að ögra okkur hinum með þvílikum lýsingum á líferni sinu...fögrum kroppum og öllum gerðum af drykkjarföngum...sumir mundu kalla...