Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
28.7.2007 | 16:22
Besti vinurinn
Hér er allt vid tad sama...prinsinn búinn ad eignast besta vininn forever eins og hann segir og eru teir í sundlauginni í marga tíma á dag á medan vid mútta lesum eda fáum okkur einn pinacolada svona vid og vid. Ein bók á dag taladi ég um og tad gengur...
27.7.2007 | 14:54
TUNGLID
Ja sumir vilja meina ad tegar utlendingar lenda á Íslandi tá haldi teir ad teir séu lentir á tunglinu...tjí hvad halda teir tá tegar teir lenda hér?? Ëg leit nidur ádur en flugvélinn lenti hér...moldarhrúga hugsadi ég....eydimerkursandur ja ja bara...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.7.2007 | 10:59
Týndir bíllyklar og brjálaðir strákar ..
Jæja það hlaut að koma að því að, litli prakkarinn búinn að týna bílyklunum mínum . Við vorum í heimsókn hjá frænku og ég gjörsamlega rústaði íbúðinni við leitina af þeim en hvergi fundust þeir svo við skötuhjúin tókum bara leigubíl heim og fengum svo...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.7.2007 | 08:12
Meiri sól og adeins meiri sól
Hér er bara frábaert ad vera.....hotelid i mexikonsku stíl..allt a tveimur haedum og sundlaugagardar um allt...svo hér hefst valkvidi! Múttan mín búin ad sýna okkur allt..alla flottu veitingastadina sem hún og stóri bror vour búin ad prófa. Á litla...
23.7.2007 | 21:58
Gefa sjálfum sér tíma..
Dekur og meira dekur við sjálfan sig...hlýtur að skila þvi að ég get sinnt minum afleggjurum betur! Dekur þarf þá alls ekki að vera eitthvað sem er gott fyrir mig eina eða minn líkama..heldur líka það sem ég vill..mig langar og heilinn í mér þarfnast. ...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.7.2007 | 10:48
Ást við fyrstu sýn
Svona held ég að hetjan okkar hafi litið út þegar hún var að kveðja skólafélaga og kennara út i Perú. Hún sagðist hafa mætt sem innfædd dama og fór síðan niður í bæ...dansandi og leyfði túristum að taka myndir af sér með alla félaga á eftir sér. Já...
15.7.2007 | 20:34
Allt að þorna upp
Meiri sól og meiri sæla....einhverjir þarna upp eru fastir á copy takkanum og paste til skiptis....allt að þorna upp og samt vökvum við bæði gras, blóm og menneskjur!! Ekki hægt að kvarta hér, nóg til af vatni og sundlaug í næsta nágrenni....
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2007 | 20:13
Heimthrá ;(
Okkur langar svo ad loka augunum og opna thau naest á Íslandi ...erum oll komin med alveg óged . Soknum Solva alltof mikid thetta er ordinn alltof langur tími , sjáum rúmid okkar í hyllingum og íslenskan fisk. Ég sakna mommu minnar audvitad líka rosa...
13.7.2007 | 09:48
Stjörnuflokkur...
Jamm..prinnsinn minn fór til tannsa í morgun og þetta var það sem hann sagði...þú ert i stjörnuflokknum....allt til fyrirmyndar...tjí...koma aftur eftir ár. Með þessar fréttir fórum við til stóra bror...aðeins að rugga við honum. Erum að fara á eftir...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.7.2007 | 18:22
Dýragardur og rennibrautafjor á morgun ....
Vorum ad fá okkur bílaleigubíl í 3 daga ....allt annad líf :) Fórum í dýragardinn í morgun sem er í Sacoma vid rotudum á endanum ...svaka fjor thar dekurrassgatid gat naestum thví kysst gíraffann ...pabbinn fékk ad halda á ljónsunga og mamman thordi...