Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Æxlið á brott

Æxlið var tekið í gær og vonandi ekkert meira en það. Minn ektakarl vildi ekkert mikið hugsa út í aukaverkanir, allt á alltaf að vera í lagi. En við erum ekki alltaf svo heppin og í þetta sinnið fór svo að mikil lömunareinkenni koma fram vinstra megin...

allt að koma

Hittum einn í viðbót doksann í gær....sem hafði aldrei hitt eins ríkt fólk og okkur. Ríkt af börnum... Hann vildi gera allt fyrir okkur og sagðist vilja veita okkur eina góða ósk.... og fór höndum um lampann. Óskinn okkar var að minn ektakarl fengi að...

Tárinn renna hjá prinsinum....

Erfitt að vera bara 10 ára og þurfa að að hugsa um erfiða hluti...og þá er gott að setja koddann yfir eyrun ..neita að hlusta og tárin renna...en ég vil að hann fái að fylgjast með eins og hann getur miða við aldur og eins vil ég ekki að hann heyri e-ð...

Slípa hnífinn...út með allan aukavöxt!

Ákveðið var að fjarlægja þetta æxli sem vill vera að troðast þarna inn í tóma rúmið, enda kannski ekki vanþörf á þegar það kom í ljós...að þarna var um upprunalega æxlið að ræða sem var fjarlægt fyrir 4 árum að hluta til en við vissum alltaf að það væru...

ég óska þér gleðinnar...

já það er margt sem hægt er að njóta...og nú er ég engin Pollýanna. Ég barasta elska að gera það sem mér finnst skemmtilegt og gefur mér mikið. Eigingjarna ég! Ég óska öllum þess að deila gleði með einhverjum sem þykir vænt um þá.....óska þér þess að...

Æxlisskömin....skemmda vínberið!

Á heilamynd sáust ....the black holes....tómarúm þar sem fyrri æxli höfðu verið og jú heilavefur líka sem er nú farinn. Skrýtið að það er hægt að missa svona parta...flest allt virkar eðlilega. Þarna er æxli að vaxa...æxli á þriðja stigi líklega, inn í...

..hvert liggur leiðin

Einhvern tímann hefði ég sagt það er komið nóg en í botnlausa hítina er alltaf hægt að setja aðeins meira ...og alltaf er tekið við. Er eiginlega fyndið að ég á unga aldri hafi langað í ellefu börn..heilt fótboltalið! Já það er hægt að skemmta sér yfir...

Ekki grípa alltaf boltann

Fótbolti, sól, vinir og nóg af góðum bókum til að kíkja í...fullkomin blanda á þessu heimili. Danski afleggjarinn okkar hjóna hefur verið í heimsókn og tíminn hefur liðið svo hratt og yndislegt að sjá hana með pabba sínum og ræða hennar hugleiðingar um...

svífandi...glaður

...

Sofið með maurum

Allt gott í hófi mundu margir telja en heimasætan þarf að sjálfsögðu að taka allan pakkann. Dustar fötin sína á morgnana í leit að kakkalökkum en maurar gera sér það að góða að fá að lúlla hjá henni á nóttinni. Hennar starf þarna úti er að taka viðtöl...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband