Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Einn dag í einu...

Mikil ró er yfir okkur hjónakornunum í dag..höfum setið út á palli með kaffibolla og rætt um hugsanlegar aukaverkanir af lyfjameðferð og sumt af því sem við lesum vekur meira að segja upp hlátur þar sem nefnd eru til sögunnar einhver heiti á einkennum...

senda knús í pósti...

..misjafnt sem afleggjararnir mínir hafast að...brjálæðingurinn í Víetnam flakkar um ein og skoðar land og þjóð og ég gat nú ekki annað en brosað þegar ég sá þessa mynd af henni ..enda stóð í texta .. þarna er ég í hjólaferð með minn einkabílstjóra....

..mín hugsun..

Þjóðhátíðardagur Norðmanna í dag og fyrir tuttugu og fimm árum kom ég yndislegri dóttur í heiminn með lúðrasveit spilandi fyrir neðan gluggann í litlu þorpi í Noregi. Hún hringdi í morgun með þá tilkynningu að það væri frábært að vera edrú á svona...

Bullumrugl..

Nú þarf amma gamla að fara og redda sér sakavottorði til að geta haft ömmuson hjá sér. Ef þetta er nú ekki eins og það að fá að heyra draugasögu í björtu þá veit ég ekki hvað. Ég spyr afhverju núna fyrst...hvað með síðasta hálfa árið sem hann hefur verið...

Með stein í maganum

Lyfjameðferð framundan...næsta hálfa árið. Er hægt að undirrbúa sig fyrir það...eða lætur maður þetta bara hellast yfir sig eins og hvað annað. Ég sem hef verið upptekin af því að taka einn dag í einu en þarf núna að hugsa um næstu mánuðina og...

Dramaprinsessan mín

Get ekki staðist það að segja aðeins frá hetjunni minni...mínum elsta afleggjara..og hennar frábæru draumum sem hún gerir allt til að láta rætast. Fyrir viku vissi ég að takmarkið væri eitt...að hitta á goðið sitt..Friðrik Danaprins. Eins og oft áður...

Heima

Það var ánægður maður sem settist upp í bílinn hjá mér í morgun....á leið heim. Dekrið er nú litið hjá frúnni við hann því ég skaust úr vinnu að ná i hann og fór strax aftur að kenna Hann aftur á móti var með plan...ætlaði að ganga út í bakarí og fá sér...

Sigurbros

Allt annað hljóð í mínum manni í dag..búið að taka umbúðir af skurðinum og hann byrjaður á fullu að ganga upp og niður stigana þarna...já og reyna við nammisjálfsalann! Í gærkveldi var hann enn í miklu rússi en þetta er allt annar maður í dag...og segist...

Andartök..

Ef sólin gæti nú brætt allar efasemdir á brott....þá væri gott að fá fleiri svona daga. Prinsinn var ákveðinn að taka þátt í Fjölnishlaupi í dag og vinna til verðlauna fyrir pabba sinn. Yndislegt að heyra þá vinina tala um að skokka þetta saman og enginn...

Er allt farið?

Síminn hringdi um hálf tólf.....minn maður kominn inn á vöknun og allt gekk svona glimrandi vel....allt æxlið náðist og nú er bara að láta það ganga svona vel áfram sagði doksinn. Hann sagði að bara á þremur árum hefur tækninni fleygt það fram að nú væri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband