Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
29.4.2008 | 23:44
Hönd í hönd
Það er komið að því sem ég hef ýtt á undan mér í langan tíma...ég og prinsinn liggjum hér saman upp í rúmi en minn ektakarl kominn upp í spítalarúm. Önnur aðgerðin sem hann fer í en það eru rúmlega þrjú ár síðan hann fór í þá fyrri en fjögur ár síðan...
Vinir og fjölskylda | Breytt 30.4.2008 kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.4.2008 | 10:11
Á sama tíma..hvern morgun
Vanagang...hvað er nú það. Ætti nú ekki að koma mér neitt á óvart þegar hlutir sem ganga upp..ganga svo alls ekki upp. Ég er augsýnilega hætt að kippa mér upp við margt sem annað fólk mundi tapa sér yfir. Þolmörkin orðin hærri og oft kem ég sjálfri mér á...
22.4.2008 | 21:11
Hvað ræður för!
Þessi mynd segir margt en Katarína tók hana í einni ævintýraferðinni út í Víetnam en þetta klöngraðist hún með sína fötlun og var ansi aum og skrámuð á eftir. Táin er enn á sínum stað en yfirleitt eru það fæturnir sem fara illa á þessi brölti í henni....
18.4.2008 | 17:01
Von og meiri von..
Þreyta sagði til sín í dag eftir að vinnu lauk og það var eins og ég hefði tekið sjálfa mig niður af herðatré..og ég lá krumpuð í klessu á gólfinu. Minn ektakarl hafði heyrt frá Jakopi lækni að æxlið væri hægt að fjarlægja en Aron heila.....skurður er...
15.4.2008 | 12:20
Slæmt er það!
Fréttirnar voru ekki góðar...ekki samt það versta en slæmt samt. Annað æxli komið þar sem leifarnar af því fyrra var. Fáum að vita vonandi fyrir helgi hvort það sé skurðtækt en það nær ansi innarlega svo við verðum að vona það besta. Ég sendi ektakarlinn...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.4.2008 | 15:13
ring ring..
Koss til þin Katarína fyrir að hringja og eins og er...er leiðin upp á við
12.4.2008 | 10:43
Meiri barátta...
Ég hef einhversstaðar gert vitlausan samning um mína lífsleið..það velur enga þessa sem ég er á held ég....hlýt að hafa tekið rangan stíg eins og hún dóttir mín kallar það í Vietnam. This life must be a test, if it were the real thing we'd be given...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.4.2008 | 20:26
Fimm ára draumur.
Hann er fimm ára í dag. Ömmustrákur hélt upp á daginn í gær með fullt hús af fólki sem virkilega sýndu honum hvað það þýðir að tilheyra stórri fjölskyldu. Amma og afi i næsta húsi gáfu honum nýtt hjól með pabba hans og það var stoltur maður sem fór svo...
Vinir og fjölskylda | Breytt 7.4.2008 kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.4.2008 | 20:49
Kýli þig bara og hvað um það!
Í skólum landisns hefur það verið litið mildum augum ef nemendur misþyrma öðrum nemendum...litið framhjá því ..smá tiltal kannski? Hvenær verða árekstrar á milli nemenda misþyrmingar og hvenær köllum við það einhverjum mildari orðum. Fer um mig óhug að...
31.3.2008 | 19:57
Ég á heiminn!
Get ekki staðist það að setja þessu flottu mynd af hetjunni minn...veit líka að hún þolir það ekki. En...hún er í Vietnam....og ætlar áfram að sigra heiminn. Skattaskýrslur farnar af tossalista...svo nú er hægt að fara að plana að nýju. Ömmusonur á...