Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Urð og grjót..upp í mót!

Allt gott að frétta af litla ferðalangnum mínum í Hanoi...segir hún sjálf. Blá og marin eftir ferð sem átti að vera fær fyrir fatlaða brjálæðinga en um stund hélt hún víst að hún væri upphafið að nýju Róbinson Krúsó ævintýri. Þetta er mynd af einu...

Grá þoka...

Friður ríkti þar til síminn hringdi á laugardagsmorgun með þær fréttir að dóttir mín væri fallin og að hún væri búin að skaða sig eina ferðina enn. Er mjög þakklát yfir að hún eigi góða vini sem sem hafa það að leiðarljósi að halda sambandi við mig sem í...

Vindar blása á ný

Heill bunki af hvifilvindum hafa þotið yfir og um hjarta mér undanfarið. Ef einhver hefði spáð að svona yrði þetta bara um ókominn ár þá hefði mér fundist það ansi langsótt....en þar sem ég er augsýnilega með breiðasta bakið þá er nú gott að hugsa til...

Hver veit hvað!

(Margmiðlunarefni)

YES

Loksins á ég eitthvað sameiginlegt með þessum snilling..sms - reikningar valda mér alltaf vandræðum þegar kemur að ég þarf að borga þá!

Veiku börnin hennar Evu...

Kom að því að ömmustrákur varð veikur og þá er nú gott að hafa nokkra fullorðna á heimilinu þannig að það varð bara úllen dúlllen doff...hver á að vera heima hjá honum. Katarína hefur verið í þvi hlutverki í tvo dag og ég komið svo heim um hádegi....já...

Tilitsemi...

Að skiptast á að tala...er það sem ég er að reyna að kenna nemendum mínum og að oft er gott að hlusta og hugsa um það sem aðrir eru að segja. Þetta hef ég verið að reyna lengi, meðvitað...fer á kaffihús..afmæli eða fundi með það efst í huga að nú segir...

Félagsheimili og fjör

Leiðin til þroska er skemmtileg og alltaf e-ð sem kemur manni á óvart..því er ekki að neita að sumu mundi jú kannski vilja sleppa....en ef þetta allt eykur þroska þýðir það ekki að ég sé ansi þroskuð?? En þetta er svona og ég þarf ekkert að vera að...

Margt, mikið og flókið

Ömmustrákur heldu mér alveg við efnið..og passa vel upp á það að eg fari snemma að sofa.. með honum sko...og hann í afaplássi! Við áttum frábært frí...huggustundir með öllum börnunum voru margar,,,og ljúfar. Eldri sonur minn bauð mér að horfa á mynd þar...

Ekki kveðja árið...þakka fyrir árið!

Afhverju æsa fjölmiðlar sig alltaf upp og telja okkur almúganum trú um nauðsyn þess að kaupa flugelda af björgunarsveitum. Þetta eiga að vera auglýsingar en eru settar í dulargerfi sem fréttaefni. Hvað með hávaðan,draslið og alla aðra mengun sem af þessu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband