Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
23.12.2007 | 21:48
Vonin er stillt...
Vika liðin síðan heimasætan kom heim.. og stjupdóttirinn komin frá Danmörku með kærastan og það er eins og hvirfilbylur hafi gengið yfir heimilið...fylgir líklega fleirum í heimili og þetta ástand minnir mig oft á jarnbrautastöð. Hér áður fyrr var þetta...
Vinir og fjölskylda | Breytt 24.12.2007 kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.12.2007 | 20:08
Ugla sat á kvisti....og það varst þú!
Loksins....kella komin frá Afríku og þarna áttum við stefnumót og ég gaf svangri ungri konu að borða! Hún hafði..það liggur við að ég segi að sjálfsögðu..verið rænd. Öll kort, myndavél nr.3 og peningar á veitingastað þar sem hún átti eftir að greiða...
30.11.2007 | 18:47
Hæfileikarík kella..hetjan mín!
Tvö ólík hlutverk sem Katarína er sérfræðingur í, heilla börnin og svo dæmalus óheillakráka eða hvað..er vatnið ekki dýrmæt í Afríku. Þarna var hún að reyna að hella úr 5 lítra kút í hálfs lítra flösku og allt fór yfir hana. ...þarna þekki ég mína stelpu...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.11.2007 | 20:57
Heimasætan á leið í heita sturtu
Yngsta dóttirin er fundin...komin til Jóhannesarborgar og ætlar að vera þar í viku. Búin að fá nóg af að sofa efst á dýraskítshrúgum...og það að komast ekki í sturtu....en tæpt er það að hún hafi tíma til að hitta mig í London. Hlakka samt svo til að...
20.11.2007 | 22:18
Týnd og tröllum gefin...
Hver dagur telur...er dýrmætur og ég er að reyna af öllum mætti að njóta hans. Með tvo stráka upp í rúmi, annan sem segist vera strákurinn minn á meðan ömmukarlinn segir "amma ég er drengurinn þinn,, en báðir elska það að liggja upp í rúmi með mér og...
14.11.2007 | 11:29
Allir sem brosa
Jæja ferðalangur! Við frænka þín ætlum að koma til London að sækja þig og hjálpa þér að komast heim á ný. Tímbært að setja upp brosið og njóta þess sem maður hefur og það er nú ansi margt sem er að gerast hér í kringum mig. Góð vinkona fær húsnæðið lánað...
11.11.2007 | 23:30
Afleggjarar...köflóttir núna!
Stundum eru vonbrigðin það mikil að líkaminn bregst á furðulega hátt við öllu áreiti. Áreiti sem margir aðrir mundu kannski ekki kalla neitt neitt! Kannski þetta séu ekki vonbrigði...frekar sorg í margföldum skammti eins og að fá fast spark aftur og...
4.11.2007 | 23:00
Skrýtnir dagar
Nú er heimasætan lögð af stað í ævintýraferð sem stendur yfir í 3 vikur..ekkert símasamband...en elsku mamma..ef þú færð sms frá þessu númeri þá verður þú að hafa samband við höfðuðstöðvarnar og ath. með mig. Já já hugsaði ég ..þá er bara eins gott að ég...
Vinir og fjölskylda | Breytt 5.11.2007 kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.10.2007 | 11:55
Símatímar
Heimilislæknirinn minn er með símatíma eins og ég nema hann er miklu vinsælli hjá sínum viðskiptavinum en ég. Simatíminn varir í hálftíma og ég beið í 20 mínútur! Mínum símatíma vari ég yfirleitt við að ná í einhverja foreldra eða stjórana í húsinum....
Vinir og fjölskylda | Breytt 27.10.2007 kl. 00:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.10.2007 | 18:06
Ef ég ætti eina ósk þá..
Með von í hjarta til dóttur minnar sem finnur ekki frið til að taka á sínum málum en hefur mikið til að hlakka til og gleðjast og ég veit að hún getur staðið þetta af sér. Dagurinn í dag er dagurinn þinn þú getur gert við hann hvað sem þú vilt Gærdaginn...