Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Allt á hreinu

Í dag átti ég stefnumót við elsta afleggjarann minn í Kringlunni...tími og staður á hreinu en nú ætlaði hún ekki að minna mig á tímann.                             Ég ákvað að sanna mig og vera einu sinni réttum tíma og sýna þessari elsku að mamma kann...

Aftur og hvað svo?

Margt að gerast þessa dagana sem fær mig til að hugsa út í lífið almennt..ekki samt eins og það sé í fyrsta sinn en alltaf er það eitthvað sem minnir mig á hvað það er mikilvægt að meta lífið, sjá jákvæða þætti í öllu þessa neikvæða sem er í kringum...

Verkin dæma þig

Mér ofbýður þetta sukk á mönnum sem fengu kosningu inn í borgarstjórn. Þarna er augsýnilega nóg af peningum og náttúrulögmálið allsráðandi.  Grunnsþjónusta við borgarbúa hlýtur að vera að allir borgarbúar búi við sama borð varðandi lífsgæði.  Nægir þar...

Litlu börnin mín orðin stór!

Móðureðlið er sterkt afl og það er ekki neitt sem maður vill frekar en að vernda börnin sín...en börn verða ekki alltaf börn heldur sjálfstæðir einstaklingar með sínar skoðanir á lífinu.  Nú eiga litlu börnin mín tvítugs afmæli..og ég verð að vera...

Katarína

Hér sjáið þið þessa elsku... fyrst faðma litla sæta strútinn og borða hann svo litlu seinna. 

Reiðtúr á strút..hvað næst?

  Nú verður bara allt bleikt í einhvern tíma vegna átaks um að vekja almenning til umhugsunar um brjóstakrabbamein og ég hvet ykkur til að lesa www.bleikaslaufan.is  Mér gengur bara ágætlega held ég að leika sjúkling en afleggjarar eiga e-ð erfitt með...

Er endilega allt gull sem glóir?

Aum og þreytt eða þreytt og mjög aum...er að reyna að ákveða mig en já nú er skartgripaskrínið horfið. Doksi minn horfði á mig hugsi þegar ég spurði hann hvort ekki væri ætlunin að sjá vel um þetta skrín sem hefur hýst mína demanta. Hmm jú við skoðum...

Skrýtnar sögur

Róleg heit...hvað er það?  Upplifi það oft eins og ég sé í erfiðri fjallgöngu...mikil áreynsla og það eina sem ég kemst að er hvar er lautin.  Lautarferðir þegar ég var yngri snerumst um okkur systkinin og það sem mamma hafði útbúið í nesti.  Í gær var...

Söknuður

Nú þegar styttist i það að sonurinn komi heim þá hellist yfir mig þessi tilfinning um að hinn helmingurinn af honum eigi lika að koma heim. Kannski  tengist þetta bara kviða...um að allt eigi að vera i lagi hjá henni og það er svo langt i hana.  Hún...

Vog i Afríku !

Litla hetjan mín...hin vogin mín... er farin að vinna í skóla fyrir einhverf börn og segir það vera svolítið yfirþyrmandi. Það er nu ekkert skrytið...en vona samt að hún geti líka skemmt sér...og hlegið þarna með hinum sjalfboðaliðunum...oho það var svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband