Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Já hlæja bara meira

Stjörnuspá Ljón: Þú ert foringinn í dag. Ekki opinberlega, en þú drífur hlutina áfram á þinn hárfína og snilldarlega hátt. Kvöldið verður rólegt, sérstaklega með vog.   Vogin mín fer nú að flytja aftur heim svo þá getum við farið að huggast saman!...

Góðir timar

Bjartir tímar framundan hjá afleggjurunum minum..og kannski kominn tími til.  Prinsessan að fara i sina fimmtu ferð til Danaveldis með aðstoð og gott folk sem styrkir hana eina ferðin enn...nóg til af góðu fólki og ekki gefst mín upp þó erfitt sé!    ...

Ekki gleyma múttu

 Kellingin sást inni á msn..inu..var það ekki..og systa hennar lét mig vita að stúlkan væri á lifi!!Eins talaði hún svo við föður sinn áðan..talaði hann í kaf..hvaðan sem hún hefur þann hæfileika .Knús

Hugrakka heimasætan min!

   Þarna er hún einhversstaðar litla kellingin mín. Suður Afríka here I come.   Hún pakkaði niður á siðustu timunum og minn maður keyrði hana svo út á flugvöll á laugardagsmorgun..en hvar er hún nú.  Planið var að fljúgja til London -Madrid...

Er alltaf hægt að hrósa tilverunni..

Lífið jú heldur áfram en erfitt getur það verið fyrir suma....en ég var að lesa bloggið hennar Þórdísar T og sú kona hefur kraftinn..og látið okkur hin finna til...afhverju má ekki segja að þetta sé óréttlátt.  Hræsni að segja að þörf sé á sumum annars...

Vinna á ný

Timinn liður fljott..vika siðan ég kom heim og vinna hefst á morgun.  Reyndar stalst ég aðeins i vinnuna í gærmorgun til að eiga smá tima núna á föstudag þegar litla elskan min kemur heim fra Perú.  Já það þarf að taka vel a móti kellu.  En þegar eg var...

Letilíf

Sidustu dagarnir hér hafa verid rólegir fyrir utan jeppasafaríid sem ég fór í...ferd yfir sand og hóla...fara ad reyna ad upplifa aevintýri út í audninni.  En tetta var svaka gaman.  Allt mjog rólegt hér núna, stuttir gongutúrar, prinsinn faer ad hoppa...

Ljósastaurar..

Ad liggja eins og skata, horfandi upp til himins, slá vid og vid flugur sem voga sér ad setjast á heita fituna, heyra skrýmslin aerslast í sundlauginni, múttu kalla á sig....Inga....komdu og fádu tér bjór med mér--allt medan á medan líkamin tekur vid...

kúrekar..jibbíjaí!

 Hér vard of heitt í gaer...og mútta mín hélt nú barasta ad hún mundi gefa upp andann..og vard bara undrandi á tad hefdi ekki gerst.  Hitamet var víst slegid hér...audvitad tar sem ég er...47 grádur í tessum dýragardi..en tar semmikid...reyndar ofsa rok...

Allt í steik!

Já meiri sól og meiri hiti...ég hlýt ad fá endurgreitt,,tví hér er of mikill hiti...og heimamenn vita ekki annad eins...allar spár segja 24...nei,,nei..ég veit tegar verid er ad plata mig.  Fékk viftu leigda hér ádan tannig ad ég aetti ad sofa betur.  ...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband