Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Hótel okkar er jörðin....hversu lengi?

Gullmolar og algjörar hetjur... en misjafnt að hverju þær stefna. Litlum dætrum finnst heimurinn undursamlegur og eru óþreytandi í að finna upp á nýjum hlutum. Þær eru yndi mitt al la daga og eru sífellt að koma á óvart. Ég vil styðja þær alla...

Til okkar allra!

(Margmiðlunarefni)

Lífið eða dauði.....þráðurinn er þunnur

Þessir stórkostlegu molar fluttir saman hér í baðastofunni hjá ömmu gömlu. Sá yngri strax komin í aðlögun á leiksskóla og amma gamla ekki alveg að njóta þess ...er frekar komin með nóg af leikskólum. En þeir bræðurnir...váá...að vera saman á ný, rífast...

Prinsadagur framundan

Tek við orkuskotum úr öllum áttum en sumu er ekki hægt að stjórna....það er rok í höfðinu á mér og erfitt að hemja það á einhvern hátt. Bara rugl að ektakarlinn hafi farið í myndatöku í gær þegar við erum ekki alveg tilbúin að heyra neitt....þar sem...

Fjölgun í fjölskyldunni...er sekt við því?

Allir tala um að hugsa vel um sig....sem ég efast ekki um að allir hafi nú áhuga á að gera og vakningin er slík í samfélaginu að bók sem gamall vinur skrifaði um að setja súrefnisgrímuna fyrst á þig....svo á aðra á vel við í dag. En ég fullyrði að ég...

Njótum okkar

Engin sem tekur það af mér að ákveða marga hluti, eins mikið og ég oft óska þess að einhver rödd komi undan koddanum mínum og segi.....Inga gerðu nú þetta eða þetta verður þú að gera í dag eða gera ekki......og þetta segi ég því það verður erfitt að gera...

það sem ég er að hugsa..sem er....

Slappleiki, minnisglöp og miklir verkir...allt þetta herjar á minn ektakarl! Fundir með mörgum aðilum í vikunni og svo ætla ég að leggjast í sófann með fætur upp á við. Las skemmtilega færslu í morgun sem ég vildi deila með ykkur....en sá bloggari er þar...

Hlýja sem umvefur okkur

Ekki hægt neitt annað en áfram gakk. Minn ektakarl flutti heim síðasta mánudag og það voru engin læti við það...hann bara kom eins og hann hefði farið í aðgerð deginum áður. Engin hjólastóll og þarf sko enga hjálp við eitt eða annað. Við hérna hin sem...

þú komst við hjartað á mér...

Ef minn karl hefur bara ekki kennt íslenskum karlmönnum að gráta, þeir voru ófáir sem sögðust hafa þurrkað tár þegar minn karl gekk inn á völlinn..og eins í lokinn. Lifi Þróttur er e-ð sem ég hef vanist en að full stúka syngi Lifi Siggi, það kom við...

Gleði..gleði dagur

Sit hér og horfi á minn ektakarl fá sér blund í nýja svefnherberginu okkar, engin hurð komin fyrir þannig að hann er hér í miðju heimilisins og sefur. Þreyttur eftir nótt hér heima þar sem spenningurinn að geta bjargað sér var mikill, spenna mikill fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband