Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Fengum góða skoðun

Já allt eðlilegt miða við aðstæður sagði doksi í morgun. Í gærkveldi vorum við fullviss um að eitthvað væri að fyrst engin hringing kom en náðum okkur niður og sögðum við hvort annað það gæti þá ekki verið neitt verra en annað sem við höfum gengið í...

Hnútur sem vex

Krummi og karlinn minn eiga sínar stundir og mig grunar nú að þessi fugl fái að heyra meira um hugsanir og ótta sem hljóta að skjótast upp í kollinn á mínum ektakarli. Vaxandi óþol er að magnast upp hjá mér og ákveðin grunur um að það er ekki allt í lagi...

Draumórar eða martröð

Allflestir kannast nú við það þegar tiltekin líffæri taka af mann völdin og halda manni yfir salerninu og það er eins og tær og neglur og allt annað þar á milli reyna að koma þessa leiðina út. Kárnar stundum gamanið þegar e-ð annað bull vill um leið...

Krummi kominn í hús!

Flutt á neðri hæðina..svo nú verð allir gæjarnir með efri fyrir sig! Þvílíkt sem ég get nú afrekað ein hér heima þegar ég sef ekki...já held að þreytan sé að hverfa og þessi ákveðna kella sé að koma aftur í ljós...hún er þarna, nokkur lög af fitu og...

venjuleg þreyta eða öfug þreyta....

Hvernig hefur þú það spurði móðir mín mig um daginn. Ég velti fyrir mér smá stund...hvort ég ætti að leggja á hana svarið en ákvað svo að hlífa henni ekki við það.. 'Eg er bara svo þreytt! Þreytt var svarið....afhverju ertu þreytt og ég fékk hláturskast...

Við höfum hamingjuna að láni

Þvílík skemmtun og lán að eiga svona marga að sem vilja það eitt að hlæja með okkur....dansa og hlæja meira. Við fórum með heitin okkar á ný.og eins og það stendur í góðri bók Við gátum með engum móti vitað til hvers það myndi leiða, en við vissum að við...

Gaman saman....

Litli öðlingurinn minn stoltur af blómaræktinni í sumar, með nýju klippinguna sína tilbúinn á nýja leikskólann. Hann var farinn að sárlanga í félaga sem stutt var að hoppa til og þeir voru nokkrir sem smullu strax saman. Aðlögunin gengur svo vel að hann...

Kjarkað hugrekki

Ekki fer ég að leggjast niður og láta erfileikana troða mig undir fótum. (E.G) Nú er minn ektakarl að safna orku í lotu tvö....lotu tvö í hjónaböndum en við erum að fara að skella okkur í það að gifta okkur aftur þar sem hjónavígsla nr. 1 var algjörlega...

Æxlisfrumur sofa, jibbý!

Spennufall....lýsir það sér með doða? Doktorinn yfirvegaður tjáði okkur að það væri allt óbreytt, engin óeðlilegur frumuvöxtur, bara stórt hol eins og fyrr. Eins mikið og ég var viss um að fréttirnar yrðu aðrar þá brosti ég bara hringinn og bað hann um...

Vonin er ósköp stillt..en hún er sterk og dugar langt

Minningarbanki er það sem við eigum öll, maturinn hennar mömmu, mömmulykt, hlátursköstin og allar útilegurnar,,og já fótboltamótin. Ég er rík kona og jafnvel má kalla mig útrásarvíking að því leyti að sumir mínir afleggjara vilja helst halda sig í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband