Týndir bíllyklar og brjálaðir strákar ..

Jæja það hlaut að koma að því að, litli prakkarinn búinn að týna bílyklunum mínum  . Við vorum í heimsókn hjá frænku og ég gjörsamlega rústaði íbúðinni við leitina af þeim en hvergi fundust þeir svo við skötuhjúin tókum bara leigubíl heim og fengum svo skammirnar frá boraranum ..en mín bara sniðug og hringdi í bestasta afa og hann var ekki lengi að koma með bíl handa okkur við fengum meirasegja bílsstól. Við keyrum nú um á sardínudós og þykjumst vera voða töff. Fáum vonandi bílyklana eftir viku .

Í dag er einn kall orðinn 27 ára afmælisdagurinn góði en hann fór bara í vinnuna eldsnemma svo kakan verður að bíða þangað til í kvöld . Kannski laumast einn afmælispakki með :=Þ . Alltaf er ég að reyna plata kraftakarlinn í að hitta mig en ég held hann sé bara svo ástfanginn hann tímir ekki að sleppa henni frá sér ég bauð honum út að borða um daginn en hann bara neiiiiiiiii það er svo góður matur upp á vernd . Ég var bara pínu móðguð . Vonandi sé ég hann bráðum . Er að fara í sendiferð fyrir Dönsku prinsessuna á eftir og ég held hún sé búin að hringja 6 sinnum að minna mig á ég held bara í mér þangað til þetta klárast . Stóri dekurstrákurinn er hérna heima að máta alla öskudagsbúningana sína og er að fara með múttu sinni að kaupa pakka fyrir pabba sinn. Forum i mat til Malarans a sunnudag vonandi faum vid eitthvad rosa rosa gott .....  mamma thu sagdist aetla ad blogga a hverjum degi eg bid alltaf eftir frettum ...baebae familia


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jamm tetta med bloggid er erfitt....en eru tad einhverjar serstakar frettir sem tu bidur eftir...eda bara frettir af mer....hm!

Múttan í utlondum (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 14:36

2 Smámynd: Inga María

ertu tá á bíl Perúfarans???

Inga María, 27.7.2007 kl. 14:55

3 identicon

Aha bíl perúfarans ..hann er ágætur ..ég lofa fara varlega með hann ..

Húsfreyjan (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband