Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Með lífið að láni

Vildi að ég gæti skrifað e-ð hér inn að viti. En það er allt á hvolfi og hringsnýst svo í þokkabót. Minn ektakarl greindist enn á ný með æxli og enn, sem betur fer, heldur það sig við sömu slóðir þannig að það er skurðtækt og verður ráðist á það strax...

Ósýnilegur sársauki

Hjartað öskrar út í andartakið út í þögnina og falin tár leka ekki fram. Hvað það tekur á að vera til en engin mun fá að vita það Ég hefði haldið fastar um þig fastar og haldið í þig

Fullt tungl af hr.Krabba

Tikk takk...heyrist oft innra með mér og ég upplifi það að tíminn sé að renna út. Hugsa ekkert um hvaða tími en þessi biðstofufílingur um að við séum að bíða eftir einhverju sem er svo ekkert, er frekar leiðinlegur fylgifiskur minn. Að hugsa ekkert of...

Bévítans krabbinn..

Ég hef staðið mig vel í að endurskoða marga hluti og einbeitt mér mikið að því að leggja mig fram við það að skilja stundum verk eftir ókláruð. Held mér hafi tekist vel til. Hlutverk mín eru mörg en það að leika sér með strákunum, segja þeim sögur, fá...

Óreiða og þá þarf að taka til

Raunveruleikinn er harður og gefur ekkert eftir og þó ég hafi tekið tilveruna í sátt þá er hluti af mér sem verður aldrei sáttur við það hlutverk sem minn ektakarl hefur fengið í lífinu, hvaða líkama minn elsti afleggjari þarf að lifa í, hvaða fötlun...

Jesú karlinn

„Mamma" hvað vita strákarnir mínir um Jesú var spurning sem ég fékk frá dótlunni minni í Noregi. Hmmm um Jesú karlinn var svarið mitt, jú þeir kunna sitt hvað var ég nú viss um, þeir fara með Vertu Guð faðir á næstum hverju kveldi og við förum...

Hjólför kvíðans

Þó það sé eins og tíminn sé á einhverri hraðferð þá er það nú óþarfa tillitsleysi að láta strákana eldast líka. Örverpið mitt tólf ára og það væri bara gott að hafa hann þar. Þessi drengur er algjör gleðigjafi og dýrlingur en um leið orkubolti sem hugsar...

Furðuverk lífsins, dætur!

Tíminn líður og með ólíkindum að árið 2011 sé komið...árið 2005 þá var ég alveg komið með það að ég og minn ektakarl ættum ekki svo mörg ár eftir saman en hér erum við enn þó margt hafi breyst. Hann er enn eins og fló á skinni...aldrei kyrr og alltaf að....

Leynistaður hugans

Hvað er leynistaður í ykkar huga. Minn leynistaður ...er á stað út á landi og hér áður fyrr keyrði ég þangað með fullan bílinn af börnum og Brunaliðið ómaði alla leiðina. Nú í seinni tíma, með vaxandi aldri þá er flugleiðin notuð og bara eitt örverpi fær...

Þú ert dýrmæt perla...mundu það

Verkefnið sem ég fékk á sínum tíma að ala ömmusoninn upp er að ganga vel á flestum sviðum...við erum eins og salt og popp....Tommi og Jenni....getum ekki verið án hvors annars og okkur finnst það gott. En mitt verkefni er að gera hann sterkari, gera hann...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband